Bandarískt fjármagn streymir enn inn í enska boltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. nóvember 2023 06:31 Piatak fjölskyldan hefur keypt 90% hlut í Carlisle United og tekið yfir rekstur félagsins skjáskot / Carlisle United Enn ryðja Bandaríkjamenn sér til rúms í enska boltanum. Fjárfestingahópurinn Castle Sports Group, sem er í eigu Piatak fjölskyldunnar, hefur staðfest yfirtöku sína á League One liðinu Carlisle United. Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Félagið leikur í þriðju efstu deild Englands, League One, eftir að hafa komist upp í gegnum umspil við Stockport á síðasta tímabili. Þeir sitja sem stendur í 22. sæti deildarinnar. Castle Sports Group er fjárfestingahópur í eigu Piatak fjölskyldunnar frá Jacksonville í Flórídaríki. Kauptilboðið var samþykkt síðastliðinn september á ársfundi stuðningsmanna félagsinsen formlega var gengið frá kaupunum í dag. A message from your new owners 😍 We can’t wait to see everyone at BP on Saturday for the start of a new era! Be part of history and get your tickets now 👇🏼 https://t.co/KBxbtCZFWo pic.twitter.com/ZGevLxk3ao— Carlisle United FC (@officialcufc) November 22, 2023 Carlisle United slæst þar í hóp enskra liða utan úrvalsdeildarinnar sem eru í eigu bandarískra fjárfesta, frægast þeirra er Wrexham í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, en fleiri félög á borð við Birmingham, Crawley Town og Lincoln eru í eigu Bandaríkjamanna. Tom Piatak fer fyrir hópnum sem keypti Carlisle og sagði í yfirlýsingu sinni að þessi kaup myndu marka nýja, bjartari tíma fyrir félagið og að þau væru staðráðin í því að ná árangri. Markmiðið væri að koma liðinu í fremstu röð og halda góðu sambandi við nærsamfélagið. Fyrsti leikur félagsins undir nýjum eigendum verður næstkomandi laugardag gegn Charlton.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira