Leclerc á ráspól í Las Vegas Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 11:31 Charles Leclerc fagnar góðum árangri í nótt. Vísir/Getty Charles Leclerc verður á ráspól í Formúlu 1 keppninni í Las Vegas á morgun. Ferrari náði tveimur bestu tímunum en heimsmeistarinn Max Verstappen mun engu að síður byrja í öðru sæti. Hlutirnir fóru ekki vel af stað í Las Vegas á fimmtudag þegar Formúlusirkusinn sneri aftur þanngað eftir fjögurra áratuga hlé. Ökumenn gátu ekki klárað æfingu á fimmtudag og skemmdist Ferraribíll Carlos Sainz þegar undirlag hans skaddaðist á einu af holræsalokum brautarinnar. Tímatakan í nótt var hins vegar ánægjuleg fyrir lið Ferrari. Charles Leclerc átti besta tímann og Sainz varð annar aðeins 0,044 sekúndum á eftir. Sainz mun hins vegar færast niður í þriðja sætið þar sem gera þurfti lagfæringar á bíl hans eftir að hann skemmdist og það kostar refsingu. Það þýðir að heimsmeistarinn Max Verstappen færist upp í annað sætið en hann átti þriðja besta tímann í nótt. Keppnin um sætin þar fyrir aftan var spennandi. George Russell á Mercedes varð fjórði en liðsfélagi hans Lewis Hamilton og Sergio Perez á Red Bull voru slegnir út í annari tímatökuumferðinni eftir að Lando Norris og Oscar Piastri féllu út í fyrstu umferð. Þessi óvæntu tíðindi gáfu öðrum ökumönnum tækifæri. Pierre Gasly á Alpine náði fimmta sætinu og Alex Albon og Logan Sargeant á Williams koma í næstu tveimur sætum þar á eftir. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hlutirnir fóru ekki vel af stað í Las Vegas á fimmtudag þegar Formúlusirkusinn sneri aftur þanngað eftir fjögurra áratuga hlé. Ökumenn gátu ekki klárað æfingu á fimmtudag og skemmdist Ferraribíll Carlos Sainz þegar undirlag hans skaddaðist á einu af holræsalokum brautarinnar. Tímatakan í nótt var hins vegar ánægjuleg fyrir lið Ferrari. Charles Leclerc átti besta tímann og Sainz varð annar aðeins 0,044 sekúndum á eftir. Sainz mun hins vegar færast niður í þriðja sætið þar sem gera þurfti lagfæringar á bíl hans eftir að hann skemmdist og það kostar refsingu. Það þýðir að heimsmeistarinn Max Verstappen færist upp í annað sætið en hann átti þriðja besta tímann í nótt. Keppnin um sætin þar fyrir aftan var spennandi. George Russell á Mercedes varð fjórði en liðsfélagi hans Lewis Hamilton og Sergio Perez á Red Bull voru slegnir út í annari tímatökuumferðinni eftir að Lando Norris og Oscar Piastri féllu út í fyrstu umferð. Þessi óvæntu tíðindi gáfu öðrum ökumönnum tækifæri. Pierre Gasly á Alpine náði fimmta sætinu og Alex Albon og Logan Sargeant á Williams koma í næstu tveimur sætum þar á eftir.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ótrúleg uppákoma í Vegas: „Er þetta holræsi?“ Allt virðist vera í steik í Las Vegas þar sem næstsíðasta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. Æfingin var stöðvuð eftir aðeins níu mínútur þegar bíll Carlos Sainz, ökumanns Ferrari, eyðilagðist. 17. nóvember 2023 11:02