„Það eina sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Arteta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2023 09:00 Mikel Arteta lét gamminn geysa um dómgæsluna eftir tap Arsenal fyrir Newcastle United. getty/James Gill Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, finnst Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa gengið alltof langt í gagnrýni sinni á dómara eftir tapið fyrir Newcastle United. Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Newcastle, 1-0, á laugardaginn. Anthony Gordon skoraði eina mark leiksins eftir rúman klukkutíma. Það var dæmt gilt eftir langa myndbandsskoðun. Eftir leikinn gagnrýndi Arteta dómgæsluna harðlega og sagði hana til skammar og lýsti líðan sinni í leikslok eins og hann væri veikur. Arsenal tók undir gagnrýni Artetas í yfirlýsingu í gær og óskaði eftir betri dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu það skilið. Owen tók til máls á Twitter/X í gær og gagnrýndi Arteta og sagði hann hafa farið langt yfir strikið. „Leikur Arsenal og Newcastle í gær [í fyrradag] var frábær skemmtun. Tvö lið sem lögðu allt í sölurnar,“ skrifaði Owen. „Það eina (hans orð) sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Artetas. Algengur atburður sem skaðar leikinn meira en nokkur röng ákvörðun. Að gefa út yfirlýsingu til að væla yfir dómgæslu er glatað og fyrir félag á borð við Arsenal, algjörlega klassalaust.“ The @NUFC v @Arsenal game yesterday was a brilliant watch. Two top teams going at it. The only (in his words) embarrassing and disgraceful thing about it was Arteta s behaviour. A common occurrence that damages the game more than any incorrect decision. For his club to now — Michael Owen (@themichaelowen) November 5, 2023 Næsti leikur Arsenal er gegn Sevilla á heimavelli í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Á laugardaginn mætir Arsenal svo Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir lélega stundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Newcastle, 1-0, á laugardaginn. Anthony Gordon skoraði eina mark leiksins eftir rúman klukkutíma. Það var dæmt gilt eftir langa myndbandsskoðun. Eftir leikinn gagnrýndi Arteta dómgæsluna harðlega og sagði hana til skammar og lýsti líðan sinni í leikslok eins og hann væri veikur. Arsenal tók undir gagnrýni Artetas í yfirlýsingu í gær og óskaði eftir betri dómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn ættu það skilið. Owen tók til máls á Twitter/X í gær og gagnrýndi Arteta og sagði hann hafa farið langt yfir strikið. „Leikur Arsenal og Newcastle í gær [í fyrradag] var frábær skemmtun. Tvö lið sem lögðu allt í sölurnar,“ skrifaði Owen. „Það eina (hans orð) sem var vandræðalegt og smánarlegt var hegðun Artetas. Algengur atburður sem skaðar leikinn meira en nokkur röng ákvörðun. Að gefa út yfirlýsingu til að væla yfir dómgæslu er glatað og fyrir félag á borð við Arsenal, algjörlega klassalaust.“ The @NUFC v @Arsenal game yesterday was a brilliant watch. Two top teams going at it. The only (in his words) embarrassing and disgraceful thing about it was Arteta s behaviour. A common occurrence that damages the game more than any incorrect decision. For his club to now — Michael Owen (@themichaelowen) November 5, 2023 Næsti leikur Arsenal er gegn Sevilla á heimavelli í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Á laugardaginn mætir Arsenal svo Burnley í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir lélega stundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira