Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 06:40 Luis Diaz var skiljanlega ekki með Liverpool í síðustu leikjum eða frá því að málið kom upp. Getty/Matt McNulty Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning. Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Kólumbíska ríkisstjórnin hafði áður opinberað það í gær að hún vissi hverjir hefðu rænt föður um síðustu helgi. Leitin hefur staðið yfir af Luis Manuel Díaz í sex daga eða síðan honum var rænt á bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas í norðurhluta landsins. Colombian rebels who kidnapped Liverpool footballer's dad 'will free him as soon as possible' Read more https://t.co/1tiuBjBAFE— Sky News (@SkyNews) November 3, 2023 Skæruliðasamtökin ELN bera ábyrgð á mannráninu og talsmaður samtakanna sagði í gær að skæruliðarnir muni seppa honum eins fljótt og auðið er. Þeir rændu báðum foreldrunum hans en lögreglan náði móður Díaz klukkutíma síðar eftir að hún var skilin eftir í bíl þegar ræningjarnir flúðu af vettvangi. ELN eru stærstu skæruliðasamtök Kólumbíu og þau eru eins og er í friðarviðræðum við stjórnvöld í landinu. „Við krefjumst þess að ELN láti herra Luis Manuel Díaz strax lausan og núna bera þeir alla ábyrgð á lífi hans og friðhelgi,“ sagði Otty Patino sem fer fyrir fríðarviðræðunum fyrir hönd stjórnvalda. Herinn og sérsveit lögreglunnar hafa leitað af Díaz í kringum landamæri Kólumbíu og Venesúela og það er líka 6,7 milljón króna fundarlaun í boði fyrir upplýsingar sem leiða til þess að hann finnist. Díaz er þekktasti knattspyrnumaður kólumbísku þjóðarinnar og þjóðhetja. Hann hefur ekki tekið þátt í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins vegna málsins en liðsfélagar hans og knattspyrnustjóri hafa sýnt honum stuðning.
Enski boltinn Kólumbía Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti