Pirraður út í RedBull orðróm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 20:01 Ekki sáttur. EPA-EFE/SHAWN THEW Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024. Akstursíþróttir Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024.
Akstursíþróttir Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira