Fyrsti tíu marka táningurinn í átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 15:30 Evan Ferguson fagnar marki sínu um helgina. AP/Steven Paston Evan Ferguson skoraði fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og kom sér með því í hóp með ekki minni manni en sjálfum Wayne Rooney. Ferguson hefur skorað fimm deildarmörk á þessu tímabili en samtals tíu á árinu 2023. Hin nítján ára gamli Ferguson varð þar með fyrstu táningurinn til að skora tíu mörk á einu almanaksári síðan Rooney afrekaði slíkt árið 2005. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Rooney var þá orðinn leikmaður Manchester United sem hafði keypt hann af uppeldisfélagi hans Everton í lok ágúst fyrir 25 milljónir punda sem var þá það mesta sem hafði verið borgað fyrir táning. Rooney var aðeins átján ára þegar hann færði sig yfir til United og skoraði ellefu mörk á sínu fyrsta heila ári með Manchester liðinu. Ferguson skoraði 6 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð en er kominn með 5 mörk í 10 leikjum á þessari leiktíð. Ungu strákarnir hjá Brighton hafa verið að standa sig vel en þeir hafa samtals skoraði 15 mörk á árinu 2023 eða 65 prósent marka táninga í deildinni. Næstu lið eru Aston Villa, Leeds og Manchester United með tvö mörk hver. 10 - Evan Ferguson is the first teenager to score 10+ goals in a single calendar year in the Premier League since Wayne Rooney in 2005 (11). Future. pic.twitter.com/CfnFgy6sRT— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira
Ferguson hefur skorað fimm deildarmörk á þessu tímabili en samtals tíu á árinu 2023. Hin nítján ára gamli Ferguson varð þar með fyrstu táningurinn til að skora tíu mörk á einu almanaksári síðan Rooney afrekaði slíkt árið 2005. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Rooney var þá orðinn leikmaður Manchester United sem hafði keypt hann af uppeldisfélagi hans Everton í lok ágúst fyrir 25 milljónir punda sem var þá það mesta sem hafði verið borgað fyrir táning. Rooney var aðeins átján ára þegar hann færði sig yfir til United og skoraði ellefu mörk á sínu fyrsta heila ári með Manchester liðinu. Ferguson skoraði 6 mörk í 19 leikjum á síðustu leiktíð en er kominn með 5 mörk í 10 leikjum á þessari leiktíð. Ungu strákarnir hjá Brighton hafa verið að standa sig vel en þeir hafa samtals skoraði 15 mörk á árinu 2023 eða 65 prósent marka táninga í deildinni. Næstu lið eru Aston Villa, Leeds og Manchester United með tvö mörk hver. 10 - Evan Ferguson is the first teenager to score 10+ goals in a single calendar year in the Premier League since Wayne Rooney in 2005 (11). Future. pic.twitter.com/CfnFgy6sRT— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti