Ferrari á fremstu rásröð með heimsmeistaran fyrir aftan sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 11:30 Charles Leclerc ræsir fremstur í kvöld. Mark Thompson/Getty Images Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz verða á fremstu rásröð þegar farið verður af stað í mexíkóska kappakstrinum í Formúlu 1 í kvöld. Nýkrýndi þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er þó ekki langt undan og ræsir þriðji. Úrslitin í heimsmeistaramóti ökumanna eru þegar ráðin og Max Verstappen hefur nú þegar fagnað titlinum. Enn er þó barist um önnur sæti á heimsmeistaramótinu þar sem liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez situr í öðru sæti með 240 stig. Þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc sitja í 5. og 7. sæti heimsmeistaramótsins og geta enn barist um að koma sér í efstu þrjú sætin. Leclerc fær gullið tækifæri til að næla sér í fullt hús stiga í kvöld því það var hann sem átti besta tíman í tímatökum gærkvöldsins og ræsir því fremstur í kvöld. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, ræsir annar og heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir þriðji. Þá fær Daniel Ricciardo gott tækifæri til að næla í mikilvæg stig fyrir Alpha Tauri því hann ræsir fjórði, fyrir framan Sergio Perez sem ræsir fimmti. STARTING GRIDHere's how we'll be setting off in Mexico! 👇#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/sYVCGIGQ5G— Formula 1 (@F1) October 29, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Úrslitin í heimsmeistaramóti ökumanna eru þegar ráðin og Max Verstappen hefur nú þegar fagnað titlinum. Enn er þó barist um önnur sæti á heimsmeistaramótinu þar sem liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez situr í öðru sæti með 240 stig. Þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc sitja í 5. og 7. sæti heimsmeistaramótsins og geta enn barist um að koma sér í efstu þrjú sætin. Leclerc fær gullið tækifæri til að næla sér í fullt hús stiga í kvöld því það var hann sem átti besta tíman í tímatökum gærkvöldsins og ræsir því fremstur í kvöld. Liðsfélagi hans hjá Ferrari, Carlos Sainz, ræsir annar og heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir þriðji. Þá fær Daniel Ricciardo gott tækifæri til að næla í mikilvæg stig fyrir Alpha Tauri því hann ræsir fjórði, fyrir framan Sergio Perez sem ræsir fimmti. STARTING GRIDHere's how we'll be setting off in Mexico! 👇#MexicoGP #F1 pic.twitter.com/sYVCGIGQ5G— Formula 1 (@F1) October 29, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira