Besta byrjun stjóra í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 10:31 Ange Postecoglou þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur á Fulham í gærkvöldi á Tottenham Hotspur leikvanginum. AP/Kin Cheung Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn