Verstappen vann sprettinn í Austin örugglega Siggeir Ævarsson skrifar 22. október 2023 09:01 Max Verstappen fagnar sigri í Hollandi í sumar Vísir/Getty Max Verstappen sigraði sprettaksturinn í Austin í Bandaríkjunum nokkuð örugglega í gær og varð þar með fyrsti ökumaðurinn í sögunni til að vinna sprettaksturinn þrisvar á sama tímabili. Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30. Akstursíþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen var á ráspól eins og svo oft áður og lét forystuna aldrei af hendi. Eknir voru 19 hringir og kom Verstappen í mark rúmum níu sekúndum á undan Lewis Hamilton. Baráttan um þriðja sætið var hörð en minna en ein sekúnda skildi að þá Charles Leclerc, sem kom þriðji í mark, og Lando Morris sem varð fjórði. Wheel to wheel up to Turn 1 at the start #F1Sprint #USGP pic.twitter.com/CuJaKoOlmc— Formula 1 (@F1) October 21, 2023 Aðalkeppnin fer svo fram í dag kl. 19:00 að íslenskum tíma og hefst útsending frá keppninni á Vodafone Sport kl. 18:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira