Sagði launaþak bestu lausnina fyrir kvennafótboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 22:00 Steve Parish er eigandi Crystal Palace Steve Parish, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, flutti ávarp á ráðstefnu þar sem hann kallaði eftir strangara launakerfi í kvennafótboltanum. Efstu tvær deildirnar á Englandi, Women's Super League og Women's Championship, hafa þá launastefnu að lið megi eyða allt að 40% af veltu sinni í launakostnað. WSL deildin var stofnuð árið 2011 og fjögur lið hafa hampað titlinum frá stofnun hennar; Chelsea, Arsenal, Liverpool og Manchester City. View this post on Instagram A post shared by Leaders in Sport (@leadersinsport_) Steve Parish heldur því fram að vegna ósamræmis í launagreiðslum sé hætta á að stærstu liðin muni ráða öllum ríkjum í kvennafótboltanum. Hann tjáði sig um málið á Leaders in Sport ráðstefnunni sem fer fram í London á dögunum. Þar sagði Steve að eina leiðin til þess að jafna leikvöllinn væri að koma á kostnaðareftirliti og launaþaki. Þrátt fyrir núgildandi reglur væru í raun ekkert sem bannaði það að eyða stórum fjárhæðum í launakostnað, svo lengi sem hann yrði ekki meiri en 40% af veltu félagsins. Félög út um allan heim, ekki síst á Englandi, hafa leitað leiða til þess að auka veltu sína á blaði í þeim tilgangi að smeygja framhjá slíkum regluverkum og því telur Parish launaþak bestu lausnina, það er, ákveðin föst upphæð sem eyða má í laun og sama upphæð gengur yfir öll lið deildarinnar líkt og þekkist úr bandarískum íþróttum. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Sjá meira
Efstu tvær deildirnar á Englandi, Women's Super League og Women's Championship, hafa þá launastefnu að lið megi eyða allt að 40% af veltu sinni í launakostnað. WSL deildin var stofnuð árið 2011 og fjögur lið hafa hampað titlinum frá stofnun hennar; Chelsea, Arsenal, Liverpool og Manchester City. View this post on Instagram A post shared by Leaders in Sport (@leadersinsport_) Steve Parish heldur því fram að vegna ósamræmis í launagreiðslum sé hætta á að stærstu liðin muni ráða öllum ríkjum í kvennafótboltanum. Hann tjáði sig um málið á Leaders in Sport ráðstefnunni sem fer fram í London á dögunum. Þar sagði Steve að eina leiðin til þess að jafna leikvöllinn væri að koma á kostnaðareftirliti og launaþaki. Þrátt fyrir núgildandi reglur væru í raun ekkert sem bannaði það að eyða stórum fjárhæðum í launakostnað, svo lengi sem hann yrði ekki meiri en 40% af veltu félagsins. Félög út um allan heim, ekki síst á Englandi, hafa leitað leiða til þess að auka veltu sína á blaði í þeim tilgangi að smeygja framhjá slíkum regluverkum og því telur Parish launaþak bestu lausnina, það er, ákveðin föst upphæð sem eyða má í laun og sama upphæð gengur yfir öll lið deildarinnar líkt og þekkist úr bandarískum íþróttum.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Sjá meira