Rooney blæs á sögusagnir um háar launakröfur Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. október 2023 17:52 Wayne Rooney tók við sem knattspyrnustjóri Birmingham á dögunum Nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney sagðist spenntur að mæta fyrrum liðsfélaga sínum Michael Carrick í fyrsta leik við stjórnvölinn. Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Slúðurblöð í Bretlandi greindu frá því í vikunni að Rooney yrði greitt £1,5 milljónir árlega, þrefalt meira en forveri hans í starfi, John Eustace. Rooney segir sögusagnir um háar launakröfur sínar vera algjöran þvætting og þvertekur fyrir það að seðlar hafi stýrt ákvörðun hans um að taka við liðinu. „Ég kom hingað vegna þess að ég hreifst af verkefninu, ég hef hafnað störfum sem hefðu borgað mér mun meira en ég kom hingað vegna þess að ég vil ná árangri og koma félaginu aftur upp í úrvalsdeildina. Mér skilst að það séu alls kyns sögusagnir á kreiki en það sem hefur verið sagt er algjör þvættingurm, ef ég á að vera hreinskilinn“ sagði Rooney í viðtali við BBC. Rooney sneri á dögunum aftur í enska boltann eftir að hafa stýrt liði D.C. United í Bandaríkjunum síðastliðið ár. Þar áður þjálfaði hann Derby County í tvö tímabil eftir að hafa lagt skóna á hilluna. Í fyrsta leik sínum við stjórnvölinn mætir hann fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Michael Carrick sem stýrir liði Middlesborough. Liðið situr í 16. sæti Championship deildinni eftir slæma byrjun á tímabilinu en hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í deildinni. Michael Carrick og Wayne Rooney léku saman hjá Manchester United í 11 ár, saman unnu þeir 18 titla. Þar af ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina í eitt skipti. AFP Birmingham hefur byrjað betur og er í 6. sæti deildarinnar eftir 11 leiki, unnu síðustu tvo leiki á heimavelli og skoruðu í þeim sjö mörk en liðinu hefur reynst erfitt að spila á útivelli, hafa tapað síðustu þremur leikjum í röð og eiga því ærið verkefni framundan í ferðalaginu til Middlesborough.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira