Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 19:36 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023 Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira