Ecclestone játaði sök í skattsvikamáli í dómssal í morgun Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 11:30 Bernie Eccleston, fyrrum eigandi Formúlu 1, hefur játað sök í skattsvikamáli sem höfðað var gegn honum Vísir/Getty Bernie Ecclestone, fyrrum eigandi Formúlu 1 mótaraðarinnar, hefur játað sök í skattsvika máli sem höfðað var gegn honum eftir að upp komst að hann hefði haldið 400 milljónum punda leyndum fyrir breskum stjórnvöldum í sjóði í Singapúr. Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr. Singapúr Bretland Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr.
Singapúr Bretland Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira