Sjókvíaeldi mótmælt við Austurvöll á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 6. október 2023 10:33 Eldislax með sár af völdum laxalúsar í sjóeldiskví Á morgun kl 15:00 verða mótmæli við Austurvöll þar sem sjókvíaeldi á laxi við landið verður mótmælt. Mótmælin eru sprottin að mest megni vegna sleppinga úr kvíum Artic Fish fyrir nokkrum vikum en talið er að hátt í fjögur þúsund laxar hafi sloppið úr kvíum fyrirtækisins. Hluti þeirra hefur veiðst í ám á norður og vesturlandi og átak var sett af stað til að reyna ná sem mestu úr ánum með hjálp kafara eftir að veiðitíma lauk en ljóst er að fleiri hundruð eldislaxar eru ennþá óveiddir í ánum. Skaðinn sem þessi slepping getur valdið hinum Íslenska villta laxastofnu er gríðarlegur og hafa bæði veiðimenn og aðrir náttúruunnendur tekið höndum saman til að mótmæla þessum iðnaði. IWF, NASF, Landsamband Veiðifélaga og söluaðilar veiðileyfa á Íslandi hvetja landsmenn til að sýna samstöðu á morgun. Mótmælin hefjast kl 15:00 við Austurvöll. Stangveiði Mest lesið Strippið og dauðarekið Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði
Mótmælin eru sprottin að mest megni vegna sleppinga úr kvíum Artic Fish fyrir nokkrum vikum en talið er að hátt í fjögur þúsund laxar hafi sloppið úr kvíum fyrirtækisins. Hluti þeirra hefur veiðst í ám á norður og vesturlandi og átak var sett af stað til að reyna ná sem mestu úr ánum með hjálp kafara eftir að veiðitíma lauk en ljóst er að fleiri hundruð eldislaxar eru ennþá óveiddir í ánum. Skaðinn sem þessi slepping getur valdið hinum Íslenska villta laxastofnu er gríðarlegur og hafa bæði veiðimenn og aðrir náttúruunnendur tekið höndum saman til að mótmæla þessum iðnaði. IWF, NASF, Landsamband Veiðifélaga og söluaðilar veiðileyfa á Íslandi hvetja landsmenn til að sýna samstöðu á morgun. Mótmælin hefjast kl 15:00 við Austurvöll.
Stangveiði Mest lesið Strippið og dauðarekið Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Veiði Þrjár ár að detta í 1.000 laxa Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Áhyggjur af vatnsleysi í ánum í sumar Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði Laxá í Kjós komin í nýjar hendur Veiði