Rauða spjaldið á Jota var líka rangur dómur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 07:30 Liverpool maðurinn Diogo Jota fær hér rauða spjaldið frá Simon Hooper dómara. Getty/Visionhaus Sjálfstæð nefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar hefur skoðað umdeild atvik frá leikjum síðustu helgar og það var ekki bara rangstöðumarkið hans Luis Diaz sem var rangur dómur í leik Liverpool og Tottenham. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa endað níu á móti ellefu en Tottenham tryggði sér 2-1 sigur á sjálfsmarki á síðustu sekúndu leiksins. Premier League independent panel finds ANOTHER mistake in Tottenham vs. Liverpool game, it's so damning Read more below https://t.co/5WWGDYITI1— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2023 Liverpool komst í 1-0 í leiknum en markið var dæmt af vegna rangstöðu eins og þekkt er en myndbandadómarar leiksins gerðu þar stór mistök. Misskilningur varð á milli þeirra og dómara. Þeir áttuðu sig ekki á því fyrr en leikurinn var farinn af stað á ný. Independent Key Match Incidents Panel hefur nú farið yfir atvik leiksins og komst að því að dómararnir gerðu fleiri stór mistök í þessum, leik. Diogo Jota átti þannig aldrei að fá rautt spjald. ESPN komst yfir niðurstöður nefndarinnar og þar kemur fram að Jota hafi aldrei átt að fá gula spjaldið fyrir seinna brotið en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili. Meirihluti nefndarinnar taldi það vera rangan dóm. Nefndin var aftur á móti sammála því að reka Curtis Jones af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Jones fékk fyrst gult spjald en myndbandadómararnir gerði athugasemd við það og hann fékk í framhaldinu rautt spjald. The Premier League's Independent Key Match Incidents Panel has ruled Diogo Jota should NOT have been sent off in Liverpool's controversial 2-1 defeat at Tottenham Hotspur on Saturday. Jota was shown the red card after two challenges in little more than a minute, both on pic.twitter.com/rzqXS7iVs1— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) October 5, 2023 Fimm manns eru í nefndinni, þrír fyrrum leikmenn eða þjálfarar auk eins fulltrúa frá bæði ensku úrvalsdeildinni og dómarasamtökunum. Þetta var annars slæm helgi fyrir dómarana því nefndin komst að því að í fjórum öðrum tilfellum hafi myndbandadómarar gert mistök með því að grípa ekki inn í. Nefndin komst að því að annað og þriðja mark Aston Villa í 6-1 sigri á Brighton & Hove Albion hafi ekki átt að standa. Fyrsta markið vegna rangstöðu og hitt markið vegna brots í aðdraganda þess. Það var einnig niðurstaða nefndarinnar að Aston Villa maðurinn Ezri Konsa hafi átti að fá sitt annað gula spjald á 71. mínútu í stöðunni 4-1. Að lokum taldi nefndin að Brentford hafi átti að fá vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Nottingham Forest þegar markvörðurinn Matt Turner braut á Yoane Wissa, framherja Brentford. Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa endað níu á móti ellefu en Tottenham tryggði sér 2-1 sigur á sjálfsmarki á síðustu sekúndu leiksins. Premier League independent panel finds ANOTHER mistake in Tottenham vs. Liverpool game, it's so damning Read more below https://t.co/5WWGDYITI1— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2023 Liverpool komst í 1-0 í leiknum en markið var dæmt af vegna rangstöðu eins og þekkt er en myndbandadómarar leiksins gerðu þar stór mistök. Misskilningur varð á milli þeirra og dómara. Þeir áttuðu sig ekki á því fyrr en leikurinn var farinn af stað á ný. Independent Key Match Incidents Panel hefur nú farið yfir atvik leiksins og komst að því að dómararnir gerðu fleiri stór mistök í þessum, leik. Diogo Jota átti þannig aldrei að fá rautt spjald. ESPN komst yfir niðurstöður nefndarinnar og þar kemur fram að Jota hafi aldrei átt að fá gula spjaldið fyrir seinna brotið en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili. Meirihluti nefndarinnar taldi það vera rangan dóm. Nefndin var aftur á móti sammála því að reka Curtis Jones af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Jones fékk fyrst gult spjald en myndbandadómararnir gerði athugasemd við það og hann fékk í framhaldinu rautt spjald. The Premier League's Independent Key Match Incidents Panel has ruled Diogo Jota should NOT have been sent off in Liverpool's controversial 2-1 defeat at Tottenham Hotspur on Saturday. Jota was shown the red card after two challenges in little more than a minute, both on pic.twitter.com/rzqXS7iVs1— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) October 5, 2023 Fimm manns eru í nefndinni, þrír fyrrum leikmenn eða þjálfarar auk eins fulltrúa frá bæði ensku úrvalsdeildinni og dómarasamtökunum. Þetta var annars slæm helgi fyrir dómarana því nefndin komst að því að í fjórum öðrum tilfellum hafi myndbandadómarar gert mistök með því að grípa ekki inn í. Nefndin komst að því að annað og þriðja mark Aston Villa í 6-1 sigri á Brighton & Hove Albion hafi ekki átt að standa. Fyrsta markið vegna rangstöðu og hitt markið vegna brots í aðdraganda þess. Það var einnig niðurstaða nefndarinnar að Aston Villa maðurinn Ezri Konsa hafi átti að fá sitt annað gula spjald á 71. mínútu í stöðunni 4-1. Að lokum taldi nefndin að Brentford hafi átti að fá vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Nottingham Forest þegar markvörðurinn Matt Turner braut á Yoane Wissa, framherja Brentford.
Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira