Rauða spjaldið á Jota var líka rangur dómur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 07:30 Liverpool maðurinn Diogo Jota fær hér rauða spjaldið frá Simon Hooper dómara. Getty/Visionhaus Sjálfstæð nefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar hefur skoðað umdeild atvik frá leikjum síðustu helgar og það var ekki bara rangstöðumarkið hans Luis Diaz sem var rangur dómur í leik Liverpool og Tottenham. Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa endað níu á móti ellefu en Tottenham tryggði sér 2-1 sigur á sjálfsmarki á síðustu sekúndu leiksins. Premier League independent panel finds ANOTHER mistake in Tottenham vs. Liverpool game, it's so damning Read more below https://t.co/5WWGDYITI1— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2023 Liverpool komst í 1-0 í leiknum en markið var dæmt af vegna rangstöðu eins og þekkt er en myndbandadómarar leiksins gerðu þar stór mistök. Misskilningur varð á milli þeirra og dómara. Þeir áttuðu sig ekki á því fyrr en leikurinn var farinn af stað á ný. Independent Key Match Incidents Panel hefur nú farið yfir atvik leiksins og komst að því að dómararnir gerðu fleiri stór mistök í þessum, leik. Diogo Jota átti þannig aldrei að fá rautt spjald. ESPN komst yfir niðurstöður nefndarinnar og þar kemur fram að Jota hafi aldrei átt að fá gula spjaldið fyrir seinna brotið en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili. Meirihluti nefndarinnar taldi það vera rangan dóm. Nefndin var aftur á móti sammála því að reka Curtis Jones af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Jones fékk fyrst gult spjald en myndbandadómararnir gerði athugasemd við það og hann fékk í framhaldinu rautt spjald. The Premier League's Independent Key Match Incidents Panel has ruled Diogo Jota should NOT have been sent off in Liverpool's controversial 2-1 defeat at Tottenham Hotspur on Saturday. Jota was shown the red card after two challenges in little more than a minute, both on pic.twitter.com/rzqXS7iVs1— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) October 5, 2023 Fimm manns eru í nefndinni, þrír fyrrum leikmenn eða þjálfarar auk eins fulltrúa frá bæði ensku úrvalsdeildinni og dómarasamtökunum. Þetta var annars slæm helgi fyrir dómarana því nefndin komst að því að í fjórum öðrum tilfellum hafi myndbandadómarar gert mistök með því að grípa ekki inn í. Nefndin komst að því að annað og þriðja mark Aston Villa í 6-1 sigri á Brighton & Hove Albion hafi ekki átt að standa. Fyrsta markið vegna rangstöðu og hitt markið vegna brots í aðdraganda þess. Það var einnig niðurstaða nefndarinnar að Aston Villa maðurinn Ezri Konsa hafi átti að fá sitt annað gula spjald á 71. mínútu í stöðunni 4-1. Að lokum taldi nefndin að Brentford hafi átti að fá vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Nottingham Forest þegar markvörðurinn Matt Turner braut á Yoane Wissa, framherja Brentford. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Liverpool tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu eftir að hafa endað níu á móti ellefu en Tottenham tryggði sér 2-1 sigur á sjálfsmarki á síðustu sekúndu leiksins. Premier League independent panel finds ANOTHER mistake in Tottenham vs. Liverpool game, it's so damning Read more below https://t.co/5WWGDYITI1— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2023 Liverpool komst í 1-0 í leiknum en markið var dæmt af vegna rangstöðu eins og þekkt er en myndbandadómarar leiksins gerðu þar stór mistök. Misskilningur varð á milli þeirra og dómara. Þeir áttuðu sig ekki á því fyrr en leikurinn var farinn af stað á ný. Independent Key Match Incidents Panel hefur nú farið yfir atvik leiksins og komst að því að dómararnir gerðu fleiri stór mistök í þessum, leik. Diogo Jota átti þannig aldrei að fá rautt spjald. ESPN komst yfir niðurstöður nefndarinnar og þar kemur fram að Jota hafi aldrei átt að fá gula spjaldið fyrir seinna brotið en hann fékk tvö gul spjöld með stuttu millibili. Meirihluti nefndarinnar taldi það vera rangan dóm. Nefndin var aftur á móti sammála því að reka Curtis Jones af velli með rautt spjald á 24. mínútu. Jones fékk fyrst gult spjald en myndbandadómararnir gerði athugasemd við það og hann fékk í framhaldinu rautt spjald. The Premier League's Independent Key Match Incidents Panel has ruled Diogo Jota should NOT have been sent off in Liverpool's controversial 2-1 defeat at Tottenham Hotspur on Saturday. Jota was shown the red card after two challenges in little more than a minute, both on pic.twitter.com/rzqXS7iVs1— Last Word On Spurs (@LastWordOnSpurs) October 5, 2023 Fimm manns eru í nefndinni, þrír fyrrum leikmenn eða þjálfarar auk eins fulltrúa frá bæði ensku úrvalsdeildinni og dómarasamtökunum. Þetta var annars slæm helgi fyrir dómarana því nefndin komst að því að í fjórum öðrum tilfellum hafi myndbandadómarar gert mistök með því að grípa ekki inn í. Nefndin komst að því að annað og þriðja mark Aston Villa í 6-1 sigri á Brighton & Hove Albion hafi ekki átt að standa. Fyrsta markið vegna rangstöðu og hitt markið vegna brots í aðdraganda þess. Það var einnig niðurstaða nefndarinnar að Aston Villa maðurinn Ezri Konsa hafi átti að fá sitt annað gula spjald á 71. mínútu í stöðunni 4-1. Að lokum taldi nefndin að Brentford hafi átti að fá vítaspyrnu í 1-1 jafntefli við Nottingham Forest þegar markvörðurinn Matt Turner braut á Yoane Wissa, framherja Brentford.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira