Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 16:45 Luton menn gátu loks fagnað í dag Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira