Gerði grín að ástandi Schumachers í beinni útsendingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2023 07:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1. getty/Andy Hone Spænskur Formúlu 1 sérfræðingur hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að gera grín að ástandi Michaels Schumacher í beinni útsendingu. Schumacher lenti í skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en vinur hans, fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi Roger Benoit, sagði stöðu hans vonlausa. Í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi sagði einn sérfræðingur að einn að bifvélavirki Red Bull væri skjálfandi á beinunum því annar sérfræðingur, Antonio Lobato, væri á leiðinni. Lobato svaraði með því að segja: „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið.“ Ummæli Lobatos þóttu afar ósmekkleg og hann hefur verið hvattur til að biðjast afsökunar, eða hreinlega að segja af sér. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Schumacher lenti í skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en vinur hans, fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi Roger Benoit, sagði stöðu hans vonlausa. Í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi sagði einn sérfræðingur að einn að bifvélavirki Red Bull væri skjálfandi á beinunum því annar sérfræðingur, Antonio Lobato, væri á leiðinni. Lobato svaraði með því að segja: „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið.“ Ummæli Lobatos þóttu afar ósmekkleg og hann hefur verið hvattur til að biðjast afsökunar, eða hreinlega að segja af sér.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
„Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti