Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2023 08:00 Jamie Carragher snerti viðkvæma taug hjá föður Aarons Ramsdale. vísir/getty Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. Ramsdale hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. Spánverjinn hefur byrjað síðustu þrjá leiki Arsenal og stóð milli stanganna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Í kjölfar þess að Raya varði frábærlega frá Brennan Johnson í fyrri hálfleik beindust myndavélarnar að Ramsdale sem klappaði fyrir spænska markverðinum og brosti. Carragher gerði viðbrögð Ramsdales að umtalsefni eftir leikinn og gerði grín að þeim. „Mér fannst þetta vera eins og á Óskarsverðlaununum þegar einhver vinnur ekki og klappar fyrir og brosir fyrir sigurvegaranum. Ég hló þegar ég sá þetta. Hann var í alvöru miður sín yfir þessu,“ sagði Carragher. Þessi ummæli gömlu Liverpool-hetjunnar fóru ekki vel í föður Ramsdales, Nick, sem lét Carragher heyra það á Twitter. „Þú ert til skammar!! Sýndu smá klassa!! Strákurinn minn gerði það,“ skrifaði pabbinn. Fyrir viðureignina gegn Spurs sagðist Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa ákveðið að nota Raya vegna þess hvernig hann vildi spila í leiknum. Arteta hefur áður sagt að hann ætli að skipta leikjum á milli Rayas og Ramsdales. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig eftir sex umferðir. Enski boltinn Tengdar fréttir „Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24. september 2023 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Ramsdale hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. Spánverjinn hefur byrjað síðustu þrjá leiki Arsenal og stóð milli stanganna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í Norður-Lundúnaslagnum í gær. Í kjölfar þess að Raya varði frábærlega frá Brennan Johnson í fyrri hálfleik beindust myndavélarnar að Ramsdale sem klappaði fyrir spænska markverðinum og brosti. Carragher gerði viðbrögð Ramsdales að umtalsefni eftir leikinn og gerði grín að þeim. „Mér fannst þetta vera eins og á Óskarsverðlaununum þegar einhver vinnur ekki og klappar fyrir og brosir fyrir sigurvegaranum. Ég hló þegar ég sá þetta. Hann var í alvöru miður sín yfir þessu,“ sagði Carragher. Þessi ummæli gömlu Liverpool-hetjunnar fóru ekki vel í föður Ramsdales, Nick, sem lét Carragher heyra það á Twitter. „Þú ert til skammar!! Sýndu smá klassa!! Strákurinn minn gerði það,“ skrifaði pabbinn. Fyrir viðureignina gegn Spurs sagðist Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hafa ákveðið að nota Raya vegna þess hvernig hann vildi spila í leiknum. Arteta hefur áður sagt að hann ætli að skipta leikjum á milli Rayas og Ramsdales. Arsenal er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig eftir sex umferðir.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24. september 2023 22:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24. september 2023 22:00