Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 07:32 Carlos Sainz fagnaði sigri í Formúlu 1 keppninni í Singapúr. Qian Jun/MB Media/Getty Images Spánverjinn Carlos Sainz á Ferrari bar sigur úr býtum í Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fór í Singapúr. Sigurganga heimsmeistarans Max Vertsappen og Redd Bull-liðsins er því á enda. Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Rad Bull hafði unnið allar keppnir tímabilsins til þessa og ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hafði verið sjóðandi heitur og unnið seinustu tíu keppnir í röð, sem er met. Það var þó von um að nýr sigurvegari yrði krýndur á tímabilinu þegar Red Bull mennirnir Verstappen og Sergio Perez komust ekki í gegnum aðra lotu tímatökunnar og Verstappen þurfti að ræsa elleftir og Perez þrettándi. Eins og svo oft áður á þröngri brautinni í Singapúr þurfti þurfti öryggisbíllinn að koma út eftir óhöpp ökumanna, en það var að lokum Spánverjinn Carlos Sainz sem bar sigur úr býtum. Lando Norris á McLaren varð annar og sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton þriðji. Liðsfélagi Hamilton, George Russell, getur þó nagað sig í handabökin því mistök á síðasta hring kostuðu hann sæti á verðlaunapalli. Max Verstappen kom að lokum fimmti í mark og Sergio Perez áttundi. Í spilaranum hér fyrir neðan er hægt að horfa á samantekt frá keppninni í Singapúr. Klippa: Samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Singapúr: Sigurganga Red Bull á enda
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06 Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sigurganga Verstappen á enda eftir sigur Sainz Carlos Sainz kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Singapúr í dag. Sigurganga heimsmeistarans Max Verstappen er þar með á enda, en hann hafði unnið tíu keppnir í röð. 17. september 2023 14:06