Verstappen kom fyrstur í mark og bætti metið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 15:26 Max Verstappen fagnaði sínum tíunda sigri í röð í dag. Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar hann kom fyrstur í mark á Monza. Hann hefur nú unnið tíu keppnir í röð, fleiri en nokkur annar í sögu Formúlu 1. Verstappen jafnaði met Sebastians Vettel á heimavelli í hollenska kappakstrinum í síðustu viku og því fékk hann tækifæri til að bæta metið í dag. Hollendingurinn þurfti þó að hafa fyrir hlutunum í dag því Carlos Sainz á Ferrari byrjaði á ráspól eftir frábærar tímatökur í gær. Sainz barðist hetjulega og hélt Red Bull-bílnum fyrir aftan sig í um tuttugu hringi, en þá sigldi tvöfaldi heimsmeistarinn fram úr honum og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. TEN OUT OF TEN! @Max33Verstappen makes history at Monza by winning an incredible TENTH race in a row, a new F1 record!#ItalianGP #F1 @redbullracing pic.twitter.com/e6ktbYYMAb— Formula 1 (@F1) September 3, 2023 Það var svo Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, sem kom annar í mark, tæpum átta sekúndum á eftir Hollendingnum. Sainz varð að lokum þriðji og liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, fjórði. Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen jafnaði met Sebastians Vettel á heimavelli í hollenska kappakstrinum í síðustu viku og því fékk hann tækifæri til að bæta metið í dag. Hollendingurinn þurfti þó að hafa fyrir hlutunum í dag því Carlos Sainz á Ferrari byrjaði á ráspól eftir frábærar tímatökur í gær. Sainz barðist hetjulega og hélt Red Bull-bílnum fyrir aftan sig í um tuttugu hringi, en þá sigldi tvöfaldi heimsmeistarinn fram úr honum og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. TEN OUT OF TEN! @Max33Verstappen makes history at Monza by winning an incredible TENTH race in a row, a new F1 record!#ItalianGP #F1 @redbullracing pic.twitter.com/e6ktbYYMAb— Formula 1 (@F1) September 3, 2023 Það var svo Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen, sem kom annar í mark, tæpum átta sekúndum á eftir Hollendingnum. Sainz varð að lokum þriðji og liðsfélagi hans hjá Ferrari, Charles Leclerc, fjórði.
Akstursíþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira