Umfangsmesta leitin að Loch Ness-skrímslinu í fimmtíu ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. ágúst 2023 15:06 Þjóðsagan um Loch-Ness skrímslið hefur verið við lýði í um fimmtán hundruð ár. AP Umfangsmesta leitin að Loch Ness-skrímslinu í fimmtíu ár fer fram um helgina en nokkur hundruð sjálfboðaliðar hafa boðið fram aðstoð sína við að finna vatnaskrímslið fræga. Í frétt BBC segir að tvö hundruð manns hafi boðist til að vakta stöðuvatnið yfir helgina frá sérstökum Loch Ness-útsýnisstöðum við vatnið. Þá hafi þrjú hundruð manns boðist til að streyma leitinni frá mismunandi sjónarhornum. Leitin var skipulögð af Loch Ness-miðstöðinni í Drumnadrochit. Drónum verður flogið yfir stöðuvatnið auk þess sem neðansjávar hljóðnemum verður komið fyrir í vatninu, sem er 36 kílómetrar að lengd og víða yfir tvö hundruð metra djúpt. Skipuleggjendur segja leitina þá stærstu við vatnið síðan árið 1972, þegar rannsóknarskrifstofa Loch Ness-skrímslisins framkvæmdi rannsókn á svæðinu. Skrímslið mögulega risaáll Níutíu ár eru síðan að nútímaþjóðsagan af Loch Ness-skrímslinu varð til. Árið 1933 sagðist starfsmaður hótels á svæðinu hafa séð risavaxna veru í vatninu. Sagan dregst þó aftur til miðalda þegar írskur munkur sagðist hafa séð skrímsli í Ness-ánni, sem rennur frá vatninu. Árið 2019 kynntu nýsjálenskir vísindamenn niðurstöðu sem mögulega kann að útskýra þjóðsöguna. Þeir sögðu að mögulega hafi verið um risavaxinn ál að ræða. Prófessorinn sem leiddi rannsóknina sagði að engin gögn um að risavaxin dýr hafi lifað í vatninu hafi fundist. Þá hafi lengi mikið verið um ál í vatninu og því einhverjar líkur á að Loch Ness-skrímslið hafi í raun verið risaáll. Skotland Bretland Dýr Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Í frétt BBC segir að tvö hundruð manns hafi boðist til að vakta stöðuvatnið yfir helgina frá sérstökum Loch Ness-útsýnisstöðum við vatnið. Þá hafi þrjú hundruð manns boðist til að streyma leitinni frá mismunandi sjónarhornum. Leitin var skipulögð af Loch Ness-miðstöðinni í Drumnadrochit. Drónum verður flogið yfir stöðuvatnið auk þess sem neðansjávar hljóðnemum verður komið fyrir í vatninu, sem er 36 kílómetrar að lengd og víða yfir tvö hundruð metra djúpt. Skipuleggjendur segja leitina þá stærstu við vatnið síðan árið 1972, þegar rannsóknarskrifstofa Loch Ness-skrímslisins framkvæmdi rannsókn á svæðinu. Skrímslið mögulega risaáll Níutíu ár eru síðan að nútímaþjóðsagan af Loch Ness-skrímslinu varð til. Árið 1933 sagðist starfsmaður hótels á svæðinu hafa séð risavaxna veru í vatninu. Sagan dregst þó aftur til miðalda þegar írskur munkur sagðist hafa séð skrímsli í Ness-ánni, sem rennur frá vatninu. Árið 2019 kynntu nýsjálenskir vísindamenn niðurstöðu sem mögulega kann að útskýra þjóðsöguna. Þeir sögðu að mögulega hafi verið um risavaxinn ál að ræða. Prófessorinn sem leiddi rannsóknina sagði að engin gögn um að risavaxin dýr hafi lifað í vatninu hafi fundist. Þá hafi lengi mikið verið um ál í vatninu og því einhverjar líkur á að Loch Ness-skrímslið hafi í raun verið risaáll.
Skotland Bretland Dýr Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira