Þetta eru mörkin sem koma til greina sem flottasta mark HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 13:00 Lauren James fagnar mögnuðu marki sínu á móti Kína. Getty/Andy Cheung Það er af nægu að taka þegar kemur af flottum tilþrifum og flottum mörkum frá nýloknu og vel heppnuðu heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Tíu mörk af mörkum mótsins hafa nú verið tilnefnd sem fallegasta mark HM kvenna í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Það er auðvitað líklegast að stórbrotið mark Sam Kerr fyrir Ástralíu á móti Englandi eða viðstöðulaus spyrna Lauren James fyrir enska landsliðið á móti Kína séu tvö af þeim sigurstranglegri en þau fá mikla samkeppni. Magnað samspil í aðdraganda marka voru líka mjög eftirminnileg. Þar koma mörk Spánverjans Aitana Bonmati og hinnar brasilísku Bia Zaneratto mjög sterk inn. Einstaklingstilþrif eins og hjá Japananum Minu Tanaka og hinni Kólumbísku Linda Caicedo skiluðu líka mjög flottum mörkum. Það var líka nóg af flottum langskotum eins og hjá hinni argentínsku Sophia Braun og hinni belgísku Esmee Brugts en það má heldur ekki gleyma aukaspyrnumarki Marta Cox frá Panama eða marki Írans Katie McCabe beint úr hornspyrnu. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin en það er hægt að kjósa hér. Ladies & Gentlemen, the voting for Hyundai Goal Of The Tournament has officially begun! The heroines of this #FIFAWWC have delivered some incredible goals!Rewatch them and vote for your favourite on FIFA+. #HyundaiGOTT2023— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti