BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Boði Logason skrifar 21. ágúst 2023 15:15 Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. „Steikarfyllt kartafla með nóg af osti, þetta er svo sóðalegt að þú þarft að fara í bað þegar þú ert búinn með hana,“ segir Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Horfa má á myndskeið úr þættinum hér og uppskriftina má finna fyrir neðan spilarann. Uppskrift: Stór bökunarkartafla 200g Nauta framfile UMAMI kryddblanda (fæst á bbqkongurinn.is) Steiktur laukur Rauðlaukur Kóríander eða steinselja Rifinn parmesan ostur BBQ sósa Kyndið grillið í 200 gráður og eldið kartöfluna þar til mjúk í gegn. Kryddið kjötið með UMAMI og grillið á 250 gráðum þar til það nær 54 gráðum í kjarnhita. Opnið kartöfluna og sneiðið kjötið niður. Raðið kjöti, steiktum lauk, rauðlauk, kóríandar og parmesan á kartöfluna. Setjið bbq sósu yfir og í lokin hellið þið sjóðandi heitri ostasósu yfir kartöfluna.Bjór ostasósa 53g Smjör 2msk Hveiti 2msk Rjómaostur 230ml Einstök bjór 1 poki rifinn cheddar ostur Blandið saman smjöri og hveiti í potti og búið til smjörbollu. Bætið við rjómaosti og látið bráðna vel. Hellið bjórnum úti og blandið saman. Bætið cheddar ostinum hægt og rólega út í sósuna. BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
„Steikarfyllt kartafla með nóg af osti, þetta er svo sóðalegt að þú þarft að fara í bað þegar þú ert búinn með hana,“ segir Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Horfa má á myndskeið úr þættinum hér og uppskriftina má finna fyrir neðan spilarann. Uppskrift: Stór bökunarkartafla 200g Nauta framfile UMAMI kryddblanda (fæst á bbqkongurinn.is) Steiktur laukur Rauðlaukur Kóríander eða steinselja Rifinn parmesan ostur BBQ sósa Kyndið grillið í 200 gráður og eldið kartöfluna þar til mjúk í gegn. Kryddið kjötið með UMAMI og grillið á 250 gráðum þar til það nær 54 gráðum í kjarnhita. Opnið kartöfluna og sneiðið kjötið niður. Raðið kjöti, steiktum lauk, rauðlauk, kóríandar og parmesan á kartöfluna. Setjið bbq sósu yfir og í lokin hellið þið sjóðandi heitri ostasósu yfir kartöfluna.Bjór ostasósa 53g Smjör 2msk Hveiti 2msk Rjómaostur 230ml Einstök bjór 1 poki rifinn cheddar ostur Blandið saman smjöri og hveiti í potti og búið til smjörbollu. Bætið við rjómaosti og látið bráðna vel. Hellið bjórnum úti og blandið saman. Bætið cheddar ostinum hægt og rólega út í sósuna.
BBQ kóngurinn Uppskriftir Matur Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira