Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 08:02 Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 AUCKLAND, NEW ZEALAND - JULY 19: FIFA President Gianni Infantino during the Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 at Park Hyatt hotel on July 19, 2023 in Auckland / Tmaki Makaurau, New Zealand. (Photo by Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images) Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum. FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Sjá meira
Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum.
FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Sjá meira