Nýi framherji Manchester United meiddur í baki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 13:01 Rasmus Winther Højlund skrifar undir draumasamninginn við Manchester United. @manchesterunited Manchester United eyddi stórum fjárhæðum í danska landsliðsframherjann Rasmus Höjlund á dögunum en hann mun þó ekki hjálpa liðinu í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation) Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Sjá meira
Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation)
Enski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Sjá meira