BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Boði Logason skrifar 11. ágúst 2023 08:10 Alfreð Fannar brá út af vananum í sjöunda þætti af BBQ kónginum og grillaði í fjörunni í Grindavík. Stöð 2 Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. „Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
„Þetta er alveg geggjað, þið verðið að prufa þetta,“ sagði Alfreð Fannar meðal annars í þættinum. Sjá má brot úr þættinum hér og fyrir neðan má sjá uppskriftina. Klippa: BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Þriggja hæða steikarsamloka 500g picanha steik þunnt skorin (fæst í Kjötkompaní) Grillsalt (fæst á bbqkongurinn.is) Hálfur laukur 5 Sveppir 2msk Smjör SPG krydd (fæst á bbqkongurinn.is) Hamborgara ostur Habanero hot sauce (fæst á bbqkongurinn.is) Súrdeigsbrauð Aðferð Smjörsteikið lauk og sveppi og kryddið með SPG. Kyndið grillið í botn. Saltið Picanha og steikið þar til fitan er farin að bráðna vel. Skerið súrdeigsbrauð og rétt svo grillið svo brauðið fái smá lit. Raðið saman steikarlokunni með kjöti, sveppum, lauk osti og hot sauce. Endurtakið þrisvar sinnum eða eins oft og þið þorið.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira