Höfnuðu þriðja tilboði Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:00 Romeo Lavia kom ekki við sögu í leik Southampton og Sheffield Wednesday í ensku b-deildinni um helgina. Getty/George Wood Southampton hefur hafnað þriðja tilboði Liverpool í belgíska miðjumanninn Romeo Lavia. Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Liverpool hefur mikinn áhuga á þessum nítján ára leikmanni sem er ætlað að að fylla í stór skörð sem hafa verið skilinn eftir í hópi miðjumanna liðsins. Southampton have rejected Liverpool s third bid for midfielder Romeo Lavia pic.twitter.com/1QnBEKUXIU— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 7, 2023 Nýjasta tilboð Liverpool var sagt vera í kringum 46 milljónir punda með bónusum en Southampton vill fá fimmtíu milljónir punda fyrir Romeo Lavia. Lavia kom ekki við sögu í fyrsta leik Southampton í ensku b-deildinni um helgina þegar liðið vann 2-1 sigur á Sheffield Wednesday. Southampton keypti Lavia frá Manchester City síðasta sumar fyrir 10,5 milljónir punda. Hann spilaði 34 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð en liðið féll þá úr ensku úrvalsdeildinni. Liverpool þarf að styrkja sig á miðjunni ekki síst í stöðu varnartengiliðs en í sumar hefur félagið misst þá Fabinho, Jordan Henderson, James Milner, Naby Keita og Alex Oxlade-Chamberlain. Liverpool hefur þegat keypt miðjumennina Alexis Mac Allister og Dominik Szoboszlai í sumar og eytt í þá samtals 95 milljónum punda. Mac Allister er fjölhæfur leikmaður getur leyst stöðu afturliggjandi miðjumanns sem hann gerði í æfingarleik í gærkvöldi. Liverpool have submitted third bid for Roméo Lavia, as expected it s worth £45m add ons included #LFCSouthampton, not accepting again as they insist on £50m asking price as @SkySportsPL @MelissaReddy_ called.Told negotiations now continue. pic.twitter.com/uiEFtdyEhg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira