Harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 15:31 Leikmenn Liverpool hópast hér að Simon Hooper dómara en þeir þurfa að passa sig betur á komandi tímabili. Getty/Clive Brunskill Leikmenn og knattspyrnustjórar ensku úrvalsdeildarinnar verða að passa sig á komandi tímabili og það er líklegt að við sjáum fleiri spjöld, leikbönn og sektir fyrir óhófleg mótmæli við dómara. Síðustu ár höfum við oft séð leikmenn liða hópast í kringum dómara leiksins og sumir hafa komist upp með skammarlega hegðun. Þetta hefur gert starf dómarans enn erfiðara og kallar líka á frekari baul og áreiti frá stuðningmönnum liðanna. Nú á að hjálpa dómurum betur í að búa sér til gott starfsumhverfi á leikjunum. Breska ríkisútvarpið segir frá. Enska úrvalsdeildin hefur kynnt til leiks nýjar og harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnustjórar og þjálfarar þurfa líka að passa sig betur á sínu svæði á hliðarlínunni. Leikmenn mega þannig ekki standa andspænis dómaranum eða fara inn í persónurými hans, hvað þá að snerta einn af dómurum leiksins. Ef tveir eða fleiri leikmenn umkringja dómarann til að mótmæla þá mun það þýða gult spjald og skýrslu inn á borð enska sambandsins. Þessu fylgja líka harðari reglur varðandi hegðun stuðningsmanna á pöllunum og þá þá sérstaklega hvað varðar söngva um sorglega atburði tengdum andstæðingum þeirra. Interesting points in guidelines to improve behaviour in Premier League and EFL.- at least one player will be booked if a ref is surrounded- technical area rules properly enforced- academy players to take referee course to improve understanding of how games are officiated pic.twitter.com/3hyycXgCSG— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) July 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira
Síðustu ár höfum við oft séð leikmenn liða hópast í kringum dómara leiksins og sumir hafa komist upp með skammarlega hegðun. Þetta hefur gert starf dómarans enn erfiðara og kallar líka á frekari baul og áreiti frá stuðningmönnum liðanna. Nú á að hjálpa dómurum betur í að búa sér til gott starfsumhverfi á leikjunum. Breska ríkisútvarpið segir frá. Enska úrvalsdeildin hefur kynnt til leiks nýjar og harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Knattspyrnustjórar og þjálfarar þurfa líka að passa sig betur á sínu svæði á hliðarlínunni. Leikmenn mega þannig ekki standa andspænis dómaranum eða fara inn í persónurými hans, hvað þá að snerta einn af dómurum leiksins. Ef tveir eða fleiri leikmenn umkringja dómarann til að mótmæla þá mun það þýða gult spjald og skýrslu inn á borð enska sambandsins. Þessu fylgja líka harðari reglur varðandi hegðun stuðningsmanna á pöllunum og þá þá sérstaklega hvað varðar söngva um sorglega atburði tengdum andstæðingum þeirra. Interesting points in guidelines to improve behaviour in Premier League and EFL.- at least one player will be booked if a ref is surrounded- technical area rules properly enforced- academy players to take referee course to improve understanding of how games are officiated pic.twitter.com/3hyycXgCSG— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) July 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Sjá meira