Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:01 Declan Rice faðmar hér Gabriel Martinelli eftir að sá síðarnefndi skoraði í nótt. AP/Alex Brandon Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum. Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira