Allir á haus í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 12:00 Sam Kerr fagnar sigurmarki sínu fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á móti Manchester United á Wembley. Getty/Ryan Pierse Ástralir eru hreinlega að missa sig yfir komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í landinu. Miðarnir rjúka út og heimafólk hefur mikla trú á ástralska landsliðinu. HM hefst á morgun en fyrsti leikurinn sem fer fram í Ástralíu er leikur heimakvenna og Írlands á Stadium Australia í Sydney en það verða meira en áttatíu þúsund áhorfendur á leiknum. Stærsta stjarna Ástrala er ein stærsta stjarna heims en það Sam Kerr sem er fram hjá hjá Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Kerr er í aðalhlutverki í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna. Þar er mikið gert úr fagnaðarlátum Kerr en hún fagnar oft mörkum sínum með því að taka heljarstökk. Kerr er mikill markaskorari og hefur unnið tvo gullskó í ensku úrvalsdeildinni á síðustu þremur tímabilum. Hún skoraði alls 29 mörk í 38 leikjum í öllum keppnum á nýloknu tímabili þar á meðal sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Kerr tók einmitt heljarstökk eftir það mark. Kerr er langmarkahæsta landsliðskona Ástrala frá upphafi með 63 mörk í 121 landsleik en hefur aldrei komist lengra en í átta liða úrslitin á HM. Hér fyrir neðan má sjá þessa flottu auglýsingu fyrir HM kvenna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fNYnM0i6EaI">watch on YouTube</a> HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
HM hefst á morgun en fyrsti leikurinn sem fer fram í Ástralíu er leikur heimakvenna og Írlands á Stadium Australia í Sydney en það verða meira en áttatíu þúsund áhorfendur á leiknum. Stærsta stjarna Ástrala er ein stærsta stjarna heims en það Sam Kerr sem er fram hjá hjá Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Kerr er í aðalhlutverki í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna. Þar er mikið gert úr fagnaðarlátum Kerr en hún fagnar oft mörkum sínum með því að taka heljarstökk. Kerr er mikill markaskorari og hefur unnið tvo gullskó í ensku úrvalsdeildinni á síðustu þremur tímabilum. Hún skoraði alls 29 mörk í 38 leikjum í öllum keppnum á nýloknu tímabili þar á meðal sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Kerr tók einmitt heljarstökk eftir það mark. Kerr er langmarkahæsta landsliðskona Ástrala frá upphafi með 63 mörk í 121 landsleik en hefur aldrei komist lengra en í átta liða úrslitin á HM. Hér fyrir neðan má sjá þessa flottu auglýsingu fyrir HM kvenna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fNYnM0i6EaI">watch on YouTube</a>
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira