BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Boði Logason skrifar 17. júlí 2023 09:18 Alferð Fannar Björnsson er kóngurinn, BBQ kóngurinn. Stöð 2 Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. Alfreð Fannar var í góðum gír áður en hann setti humarinn á grillið. „Ég er svo spenntur að ég er kominn með sjóbragð í munninn,“ sagði hann í þættinum. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Risa humar Risa Rocklobster (hægt að panta hjá Norðanfiski) Grillsalt Weber seafood blend viðarspænir 100g Smjör 5 Hvítlauksgeirar Steinselja 1 msk Chilli Sítrónu börkur af einni sítrónu Safi úr hálfri sítrónu Kyndið grillið i 200 gráður. Klippið bakið á humrinum að halanum án þess að fara alla leið í gegn. Fjarlægið görnina, lyftið kjötinu upp og leggið á skelina. Stráið grillsalti yfir. Setjið humarinn í óbeinan hita. Reykið hálfa lúku af viðarspænum á kolin. Fín saxið, hvítlauk chilli og steinselju. Setjið smjör í pott ásamt hvítlauk, chilli, sítrónuberki og sítrónusafa. Bætið steinselju út í pottinn þegar allt hefur bráðnað saman. Pennslið humarinn með smjörinu á meðan eldun stendur. Berið humarinn fram ásamt smjörinu. BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Alfreð Fannar var í góðum gír áður en hann setti humarinn á grillið. „Ég er svo spenntur að ég er kominn með sjóbragð í munninn,“ sagði hann í þættinum. Hægt er að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Risa humar Risa Rocklobster (hægt að panta hjá Norðanfiski) Grillsalt Weber seafood blend viðarspænir 100g Smjör 5 Hvítlauksgeirar Steinselja 1 msk Chilli Sítrónu börkur af einni sítrónu Safi úr hálfri sítrónu Kyndið grillið i 200 gráður. Klippið bakið á humrinum að halanum án þess að fara alla leið í gegn. Fjarlægið görnina, lyftið kjötinu upp og leggið á skelina. Stráið grillsalti yfir. Setjið humarinn í óbeinan hita. Reykið hálfa lúku af viðarspænum á kolin. Fín saxið, hvítlauk chilli og steinselju. Setjið smjör í pott ásamt hvítlauk, chilli, sítrónuberki og sítrónusafa. Bætið steinselju út í pottinn þegar allt hefur bráðnað saman. Pennslið humarinn með smjörinu á meðan eldun stendur. Berið humarinn fram ásamt smjörinu.
BBQ kóngurinn Matur Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32 BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. 7. júlí 2023 10:32
BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. 30. júní 2023 09:02