Dagbjartur fór holu í höggi í Slóvakíu Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2023 17:48 Dagbjartur var að vonum kampakátur með að hafa farið holu í höggi. Mynd/kylfingur.is Dagbjartur Sigurbrandsson, landsliðskylfingur fór holu í höggi þegar hann sló inn á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša golfvellinum í Slóvakíu en þar keppir hann með íslenska landsliðinu á Evrópumóti landsliða þessa dagana. Þetta kemur fram í frétt á kylfingur.is en þar segir að höggið hafi verið 130 metrar „Þegar ég sá boltann í loftinu þá fannst mér hann mjög liklegur að fara í holu. Boltinn lenti um tvo metra fyrir aftan stöngina og rúllaði svo til baka ofan í holu, eins og þetta væri pútt,“ sagði Dagbjartur í samtali við kylfing.is. Dagbjartur vann sína viðureign í holukeppninni á lokabrautinni þar sem hann fékk fugl. Ísland tapaði hins vegar rimmu sinni við Tyrki 3-2. Þetta var fimmta draumahögg Dagbjartar á ferli hans sem kylfingur. Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt á kylfingur.is en þar segir að höggið hafi verið 130 metrar „Þegar ég sá boltann í loftinu þá fannst mér hann mjög liklegur að fara í holu. Boltinn lenti um tvo metra fyrir aftan stöngina og rúllaði svo til baka ofan í holu, eins og þetta væri pútt,“ sagði Dagbjartur í samtali við kylfing.is. Dagbjartur vann sína viðureign í holukeppninni á lokabrautinni þar sem hann fékk fugl. Ísland tapaði hins vegar rimmu sinni við Tyrki 3-2. Þetta var fimmta draumahögg Dagbjartar á ferli hans sem kylfingur.
Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira