Dele Alli misnotaður: Hræddur við að tala um þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 10:32 Dele Alli þegar hann var kynntur sem leikmaður tyrkneska félagsins Besiktas. Getty/Isa Terli/ Enski knattspyrnumaðurinn Dele Alli talaði opinskátt um líf sitt í nýju viðtali við Gary Neville. Hann sagði meðal annars frá því að hann var misnotaður þegar hann var sex ára. Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Alli þótti einn efnilegasti leikmaður Englendinga á sínum tíma en fótboltaferillinn hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár. Nú síðast var hann lánaður frá Everton til tyrkenska félagsins Besiktas sem vildi síðan ekkert með hann hafa. Alli endaði síðan tímabilið á að fara í aðgerð. BREAKING: Dele Alli: Former England footballer reveals he was sexually abused aged sixhttps://t.co/v8WAvpCxr0— Sky News (@SkyNews) July 13, 2023 Alli segir frá því í nýju viðtali að hann hafi innrita sig á endurhæfingarmiðstöð fyrir andleg vandamál sem sérhæfir sig í fíkn og áföllum. „Þetta er eitthvað sem ég falið í langan tíma og ég er hræddur við að tala um þetta. Ég var á mjög slæmum stað andlega,“ sagði Dele Alli í viðtalinu við Neville. „Ég ánetjaðist svefntöflum,“ sagði Alli en hann vonast til þess að saga hans geti hjálpað öðrum fótboltamönnum. View this post on Instagram A post shared by FootballJOE (@footballjoe) Alli var inni í sex vikur og að núna í fyrsta sinn í langan tíma geta hann sagt satt frá þegar hann segir að það sé allt í lagi með sig. Hinn 27 ára gamli fótboltamaður lenti í slæmri aðstöðu þegar hann var mjög ungur. Móðir hans var áfengissjúklingur og vinur hennar misnotaði hann þegar Alli var sex ára. Hann byrjaði að reykja sjö ára og fór að selja eiturlyf þegar hann var átta ára. Hann losnaði úr þeim kringumstæðum þegar hann var tólf ára en þá var hann ættleiddur. „Ég var ættleiddur af yndislegri fjölskyldu. Ég gat ekki beðið um meira. Ef guð myndi búa til fólk þá ætti það að vera fólk eins og þau,“ sagði Alli. I m struggling to find the words to put with this post but please watch my most recent interview with Dele. It s the most emotional, difficult yet inspirational conversation I ve ever had in my life. Watch the interview on @wearetheoverlap here https://t.co/60d4IZwQmR pic.twitter.com/0cZowJGW77— Gary Neville (@GNev2) July 13, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira