Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 19:15 Trent-Alexander Arnold þarf að spila vel á næsta tímabili enda einn af lykilmönnum Liverpool. Vísir/getty Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það. Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Zrinjski | Hundruð milljóna í húfi Fótbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira