Fer á láni til AlphaTauri Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 22:01 Daniel Ricciardo ekur fyrir AlphaTauri til loka þessa tímabils. vísir/Getty Images Daniel Ricciardo tekur við sem ökuþór AlphaTauri til loka yfirstandandi tímabils í Formúlu eitt. Nyck de Vries fer frá bílaframleiðandanum eftir lélegan árangur á sínu fyrsta tímabili keppni bestu ökuþóra heims. Ricciardo fer frá Red Bull á láni en Vries hefur verið látinn fara eftir einungis tíu keppnir á sínu fyrsta tímabili í Formúlu eitt. BREAKING: Daniel Ricciardo to replace Nyck de Vries at AlphaTauri for the rest of the 2023 season #F1 pic.twitter.com/eD3J4TrjjI— Formula 1 (@F1) July 11, 2023 Vries er í seinasta sæti af öllum ökuþórum á tímabilinu og er annar af tveimur ökuþórum án stiga. Hinn ökuþór AlphaTauri er Yuki Tsunoda en hann hefur staðið sig mun betur og ljóst að bílaframleiðandinn vildi betri árangur frá Vries. Hinn 34 ára Ricciardo hefur unnið átta keppnir á litríkum ferli sínum. Hann stóð sig vel á æfingu síðastliðin þriðjudag og vonast AlphaTauri eftir góðri frammistöðu á sunnudaginn næsta þegar keppt verður í Ungverjalandi. Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ricciardo fer frá Red Bull á láni en Vries hefur verið látinn fara eftir einungis tíu keppnir á sínu fyrsta tímabili í Formúlu eitt. BREAKING: Daniel Ricciardo to replace Nyck de Vries at AlphaTauri for the rest of the 2023 season #F1 pic.twitter.com/eD3J4TrjjI— Formula 1 (@F1) July 11, 2023 Vries er í seinasta sæti af öllum ökuþórum á tímabilinu og er annar af tveimur ökuþórum án stiga. Hinn ökuþór AlphaTauri er Yuki Tsunoda en hann hefur staðið sig mun betur og ljóst að bílaframleiðandinn vildi betri árangur frá Vries. Hinn 34 ára Ricciardo hefur unnið átta keppnir á litríkum ferli sínum. Hann stóð sig vel á æfingu síðastliðin þriðjudag og vonast AlphaTauri eftir góðri frammistöðu á sunnudaginn næsta þegar keppt verður í Ungverjalandi.
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira