Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Karl Lúðvíksson skrifar 6. júlí 2023 10:20 Björn Hlynur með fyrsta lax sumarsins úr Tungufljóti Tungufljót í Biskupstungu er virkilega skemmtileg á og er yfirleitt þekkt fyrir að fara ekki í gang fyrr en eftir miðjan júlí. Það er þess vegna gaman að heyra af fyrstu löxunum úr henni þetta sumarið og það kemur auðvitað engum á óvart að heyra að fyrsti laxinn hafi veiðst við fossinn Faxa sem er klárlega besti staðurinn í ánni. Veiði í ánni er haldið uppi með sleppingu á gönguseiðum eins og í Rangánum og hafa endurheimtur verið yfirleitt ágætar en ástundun við ánna hefur ekki verið mikil alla daga svo veiðitalan gefur ekki alveg rétta mynd af göngunni. Þetta er skemmtileg á að veiða og þarna er betra að kunna tökin á tvíhendu því það yrði alveg dagsverk að landa stórum laxi til að mynda við Faxa á einhendu. Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði 44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði
Það er þess vegna gaman að heyra af fyrstu löxunum úr henni þetta sumarið og það kemur auðvitað engum á óvart að heyra að fyrsti laxinn hafi veiðst við fossinn Faxa sem er klárlega besti staðurinn í ánni. Veiði í ánni er haldið uppi með sleppingu á gönguseiðum eins og í Rangánum og hafa endurheimtur verið yfirleitt ágætar en ástundun við ánna hefur ekki verið mikil alla daga svo veiðitalan gefur ekki alveg rétta mynd af göngunni. Þetta er skemmtileg á að veiða og þarna er betra að kunna tökin á tvíhendu því það yrði alveg dagsverk að landa stórum laxi til að mynda við Faxa á einhendu.
Stangveiði Rangárþing ytra Mest lesið Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði Talið niður í gæsaveiðina Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Elliðaárnar Veiði Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði 44 laxar á land á fyrsta degi í Miðfjarðará Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Fyrsti laxinn úr Mýrarkvísl Veiði