Evrópumeistararnir fá engar bónusgreiðslur á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. júlí 2023 07:01 Eins og staðan er núna mun enska knattspyrnusambandið ekki greiða leikmönnum kvennalandsliðsins árangurstengdar bónusgreiðslur fyrir frammistöðu þeirra á HM. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Leikmenn enska kvennalandsliðsins í fótbolta furða sig á því að þær muni ekki fá neinar árangurstengdar bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, FA, út frá því hvernig liðinu gengur á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sem hefst síðar í mánuðinum. Leikmenn margra annarra þjóða munu fá greiddar árangurstengdar bónusgreiðslur að mótinu loknu, en eins og staðan er núna munu ríkjandi Evrópumeistarar Englands ekki fá neitt slíkt frá sínu knattspyrnusambandi. Leikmenn liðsins hefa þó átt í viðræðum við FA um málið. Í fyrsta sinn í sögunni munu leikmenn á heimsmeistaramóti kvenna fá beinar greiðslur frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA fyrir þátttöku sína í mótinu. Leikmenn fá rúmar fjórar milljónir króna fyrir að taka þátt í riðlakeppninni og greiðslurnar hækka eftir því sem liðið kemst lengra á mótinu. Leikmenn sigurliðsins fá um 36,7 milljónir króna hver og knattspyrnusamband þeirrar þjóðar fær rúmar 590 milljónir króna í sinn hlut. Áður hafði knattspyrnusamband hverrar þátttökuþjóðar fyrir sig fengið greiðslur frá FIFA, og samböndin gátu svo sjálf ákveðið hvernig peningunum yrði eytt og hversu mikið af þeim peningum yrðu nýttir í að greiða leikmönnum. Leikmenn Evrópumeistara Englands höfðu fengið boð um bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, en nú þegar ákveðið hefur verið að leikmenn fái greitt beint frá FIFA virðist sambandið hafa tekið því sem svo að það kæmi í staðinn fyrir bónusgreiðslurnar. Leikmenn enska landsliðsins eru ekki sáttir við þessa ákvörðun FA. Sambandið vilji vera leiðandi í mótun og framþróun kvennaknattspyrnu, en þarna falli það í skuggann á öðrum samböndum sem eru tilbúin að greiða leikmönnum sínum árangurstengdar bónusgreiðslur eins og m.a. Spánn, Ástralía og Bandaríkin munu gera. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Leikmenn margra annarra þjóða munu fá greiddar árangurstengdar bónusgreiðslur að mótinu loknu, en eins og staðan er núna munu ríkjandi Evrópumeistarar Englands ekki fá neitt slíkt frá sínu knattspyrnusambandi. Leikmenn liðsins hefa þó átt í viðræðum við FA um málið. Í fyrsta sinn í sögunni munu leikmenn á heimsmeistaramóti kvenna fá beinar greiðslur frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA fyrir þátttöku sína í mótinu. Leikmenn fá rúmar fjórar milljónir króna fyrir að taka þátt í riðlakeppninni og greiðslurnar hækka eftir því sem liðið kemst lengra á mótinu. Leikmenn sigurliðsins fá um 36,7 milljónir króna hver og knattspyrnusamband þeirrar þjóðar fær rúmar 590 milljónir króna í sinn hlut. Áður hafði knattspyrnusamband hverrar þátttökuþjóðar fyrir sig fengið greiðslur frá FIFA, og samböndin gátu svo sjálf ákveðið hvernig peningunum yrði eytt og hversu mikið af þeim peningum yrðu nýttir í að greiða leikmönnum. Leikmenn Evrópumeistara Englands höfðu fengið boð um bónusgreiðslur frá enska knattspyrnusambandinu, en nú þegar ákveðið hefur verið að leikmenn fái greitt beint frá FIFA virðist sambandið hafa tekið því sem svo að það kæmi í staðinn fyrir bónusgreiðslurnar. Leikmenn enska landsliðsins eru ekki sáttir við þessa ákvörðun FA. Sambandið vilji vera leiðandi í mótun og framþróun kvennaknattspyrnu, en þarna falli það í skuggann á öðrum samböndum sem eru tilbúin að greiða leikmönnum sínum árangurstengdar bónusgreiðslur eins og m.a. Spánn, Ástralía og Bandaríkin munu gera.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira