Marta fer á sitt sjötta heimsmeistaramót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 10:30 Engin kona hefur skorað fleiri mörk á HM í fótbolta en Marta. Hér sést hún á HM fyrir fjórum árum. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Marta er í hópi Piu Sundhage fyrir heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði. Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Marta hefur sex sinnum verið kosin besta knattspyrnukona heims en hún hefur aldrei náð því að verða heimsmeistari. Marta has officially been selected to play in her SIXTH World Cup for Brazil Legend. pic.twitter.com/CinrbZ1sZR— Just Women s Sports (@justwsports) June 27, 2023 Þetta verður sjötta heimsmeistaramót hennar á ferlinum en besti árangurinn koma á HM 2007 þegar Brasilía tapaði í úrslitaleiknum. Landsliðsþjálfari lofar þó Mörtu ekki sæti í byrjunarliðinu. Sundhage segir að hún gæti þurft að sætta sig við það að byrja á bekknum. „Marta er drottning og hún er íkon. Það er smitandi að vera í kringum hana,“ sagði Pia Sundhage á blaðamannafundi. View this post on Instagram A post shared by Selec a o Feminina de Futebol (@selecaofemininadefutebol) „Ég veit ekki hvort hún verði í byrjunarliðinu. Við vitum það ekki ennþá. Hún mun skila því hlutverki sem ég gef henni og ég er viss um að hún muni standa sig vel,“ sagði Sundhage. Brasilíska liðið hefur æfingar í vikunni og spilar æfingarleik við Síle fyrir mótið. Fyrsti leikur Brasilíu á HM er á móti Panama 24. júlí. Marta er 37 ára gömul og spilar nú með Orlando Pride í Bandaríkjunum. Hún hefur skorað 115 mörk í 174 leikjum fyrir Brasilíu. Marta er markahæsti leikmaðurinn í sögu HM kvenna með sautján mörk. One minute of Marta. Enjoy! @MartaVieiras10 | @SelecaoFeminina | #FIFAWWC— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 27, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira