Fyrrum leikmaður ÍBV á leið til Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 19:45 Cloe Lacasse í leik með landsliði Kanada. Vísir/Getty Kanadíska landsliðskonan Cloe Lacasse virðist vera á leið til stórliðs Arsenal en hún kvaddi stuðningsmenn Benfica á samfélagsmiðlum í dag. Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023 Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Cloe Eyja Lacasse lék með ÍBV á árunum 2015-2019 þar sem hún skoraði 73 mörk í 113 leikjum. Hún var komin með íslenskan ríkisborgararétt og hugðist leika fyrir íslenska landsliðið en Alþjóða knattspyrnusambandið gaf ekki grænt á það þar sem hún hafði ekki búið nógu lengi samfleytt á Íslandi. Lacasse gekk til liðs við Benfica árið 2019 og átti frábært tímabil fyrir portúgalska stórliðið. Hún skoraði 36 mörk í 52 leikjum fyrir félagslið sitt og landslið Kanada og hefur vakið athygli stórliða. Cloe Lacasse announces her departure from SL Benfica. The Canadian striker is set to sign with Arsenal. pic.twitter.com/69IuSNNZw2— ata football (@atafball) June 25, 2023 Lacasse var orðuð við Arsenal í janúarmánuði og svo aftur á nýjan leik fyrir nokkrum dögum síðan. Í dag birti Lacasse síðan langa kveðju á Twittersíðu sinni þar sem hún þakkaði fyrir sinn tíma hjá Benfica. Talið er að greint verði frá félagaskiptum hennar til Arsenal á næstu dögum. Arsenal hefur á að skipta geysilega sterku liði en liðið hafnaði í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu auk þess að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal tilkynnti í gær um komu sænsku landsliðskonunnar Amanda Iliestedt og talið er að Cloe Lacasse sé næsti nýi leikmaður sem tilkynnt verður um. Amanda Ilestedt and Cloé Lacasse will both sign for Arsenal in the coming days, expects @arseblognews pic.twitter.com/IVFGvzKHt2— Women s Transfer News (@womenstransfer) June 22, 2023
Portúgalski boltinn ÍBV Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti