Manchester City sagt búið að bjóða meira en fimmtán milljarða í Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:15 Declan Rice með Sambandsdeildarbikarinn sem West Ham vann á tímabilinu. Getty/Eddie Keogh Manchester City og Arsenal vilja bæði kaupa Declan Rice frá West Ham en nú hafa þau bæði sent inn tilboð í leikmanninn. Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Enskir miðlar segja frá því að Englandsmeistararnir í City hafði boðið níutíu milljónir punda í fyrirliða West Ham. Það gerir um 15,7 milljarða íslenskra króna. Í tilboði City þá myndi West Ham fá áttatíu milljónir punda strax en eins og með tilboð Arsenal þá er þetta minna en West Ham vill fá fyrir leikmanninn. EXCL: West Ham have tonight received formal offer from Manchester City to sign Declan Rice. #MCFC proposing deal worth £80m + £10m add-ons after 2nd Arsenal bid of £75m + £15m rejected last week. #AFC pursuit of main target ongoing @TheAthleticFC #WHUFC https://t.co/61GrpGrlrq— David Ornstein (@David_Ornstein) June 26, 2023 West Ham vill fá hundrað milljónir punda og nú aukast líkurnar á því þegar tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eru komin í alvöru verðstríð. Arsenal bauð West Ham 75 milljónir punda í fjórum útborgunum og auk þess fimmtán milljónir punda í mögulegum bónusgreiðslum. West Ham hafnaði því. Breska ríkisútvarpið segir frá því að líklegast sér að annaðhvort City eða Arsenal gangi frá kaupunum á Rice á næstu dögum. City hefur þegar styrkt miðjuna með því að kaupa Mateo Kovacic frá Cheslea en liðið missti líka fyrirliðann Ilkay Gundogan til Barcelona. Declan Rice er fastamaður í enska landsliðinu og leiddi lið West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í vetur. Hann náði því að kveðja félagið með titli. Arsenal are looking to sign Declan Rice, Kai Havertz and Jurrien Timber at a cost of close to £200m. But after spending heavily for the past two summers as well, how can they afford it - and stick within FFP rules? @PJBuckinghamhttps://t.co/YTX80Xb3Ar— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn