Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 11:30 Það fór vel á með Jon Dahl og Arnóri á dögunum Mynd: Blackburn Rovers Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion. Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira