„Þetta er heimskuleg spurning“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 17:01 Alexandra Popp vill auðvitað að báðum þýsku landsliðunum gangi vel. Getty/Adam Pretty Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði. Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira