Max Verstappen á ráspól í Montreal í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 18. júní 2023 11:00 Það fær Max Verstappen ekkert stoppað í Formúlu 1 um þessar mundir Vísir/Getty Max Verstappen, ökumaður Red Bull, verður á ráspól í Montreal í Kanada í kvöld en hann tryggði sér stöðuna með nokkrum yfirburðum í tímatökum í gær, sem lituðust af úrkomu og óhöppum á brautinni. Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þetta verður í 25. skipti á ferlinum sem Verstappen ræsir fyrstur en hann hefur haft mikla yfirburði í formúlunni í ár og leiðir stigakeppni ökumanna með 170 stig. Red Bull liðið hefur verið í ákveðnum sérflokki það sem af er, en næsti ökumaður á lista er liðsfélagi Verstappen, Sergio Perez, með 117 stig. Ride onboard with @Max33Verstappen as he snatches his 25th career pole with a commanding lap #CanadianGP #F1 @pirellisport pic.twitter.com/leYuUs85nq— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Nico Hulkenberg, ökumaður Haas, náði næst besta tíma dagsins, en var svo færður niður um þrjú sæti vegna refsinga sem hann hlaut í brautinni. Fernando Alonso mun því taka af stað við hlið Verstappen, en Alonso er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna með 99 stig. With penalties applied, here's a re-vamped starting grid for Sunday's Grand Prix! #CanadianGP #F1 pic.twitter.com/ssDg25XQDk— Formula 1 (@F1) June 18, 2023 Flaggað verður af stað í Montreal kl. 18:00 í kvöld að íslenskum tíma.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00