Fórnarlömbin háskólanemar og maður á sextugsaldri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. júní 2023 07:30 Unnið að rannsókn bifreiðarinnar. PA/AP/Zac Goodwin Einstaklingarnir þrír sem stungnir voru til bana í Nottingham í gær voru maður á sextugsaldri og tveir 19 ára nemar við Nottingham University. Lögregla hefur 31 árs gamlan mann í haldi grunaðan um verknaðinn og telur ekki að aðrir hafi átt þátt að máli. Eftir að maðurinn stakk fólkið virðist hann hafa rænt bifreið eldri mannsins og ók henni skömmu síðar á fólk sem var að bíða eftir strætó. Þrír slösuðust og einn af þeim er sagður í lífshættu. Lögreglu barst tilkynning um stunguárás rétt fyrir klukkan fjögur í gærmorgun og fann unga fólkið við Ilkeston Road, norðvestur af miðbænum. Skömmu síðar fannst maðurinn látinn við Magdala Road og virðist sem árásarmaðurinn hafi stolið af honum hvítum sendiferðabíl. Bílnum var ekið á hóp fólks við strætóbiðstöð nálægt Theatre Royal um klukkan 5.30. Nemendurnir sem létust voru Barnaby Webber og Grace Kumar, sem spilaði með unglingalandsliði Bretlands í hokkí. Útskriftardansleik sem átti að fara fram á fimmtudagskvöld hefur verið aflýst. Árásarmaðurinn var skotinn með rafbyssu og handtekinn eftir síðari árásina. Lögregla segist nú leita að farsímum og/eða tölvum sem hann kann að hafa átt og gætu varpað ljósi á atburðina. Íbúar í Nottingham eru sagðir í nokkru uppnámi eftir árásirnar en lögregluyfirvöld hafa gefið út að þau telja ekki frekari hættu á ferð. Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Eftir að maðurinn stakk fólkið virðist hann hafa rænt bifreið eldri mannsins og ók henni skömmu síðar á fólk sem var að bíða eftir strætó. Þrír slösuðust og einn af þeim er sagður í lífshættu. Lögreglu barst tilkynning um stunguárás rétt fyrir klukkan fjögur í gærmorgun og fann unga fólkið við Ilkeston Road, norðvestur af miðbænum. Skömmu síðar fannst maðurinn látinn við Magdala Road og virðist sem árásarmaðurinn hafi stolið af honum hvítum sendiferðabíl. Bílnum var ekið á hóp fólks við strætóbiðstöð nálægt Theatre Royal um klukkan 5.30. Nemendurnir sem létust voru Barnaby Webber og Grace Kumar, sem spilaði með unglingalandsliði Bretlands í hokkí. Útskriftardansleik sem átti að fara fram á fimmtudagskvöld hefur verið aflýst. Árásarmaðurinn var skotinn með rafbyssu og handtekinn eftir síðari árásina. Lögregla segist nú leita að farsímum og/eða tölvum sem hann kann að hafa átt og gætu varpað ljósi á atburðina. Íbúar í Nottingham eru sagðir í nokkru uppnámi eftir árásirnar en lögregluyfirvöld hafa gefið út að þau telja ekki frekari hættu á ferð.
Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira