Rússneskum manni banað af hákarli í Rauðahafi Samúel Karl Ólason skrifar 9. júní 2023 11:28 Hákarlaárásin var fönguð á mynd. Rússneskur maður lést í gær eftir að tígrishákarl réðst á hann undan ströndum Hurghada í Egyptalandi. Hákarlinn réðst á manninn skammt frá landi og stóðu ferðamenn á bakkanum og horfðu á árásina. Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid. Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira
Tass fréttaveitan segir manninn hafa heitið V. Yu. Popov og vera fæddan árið 1999. Hann var ekki ferðamaður, heldur bjó hann í Egyptalandi. Einn þeirra sem fylgdust með árásinni tók hana upp á myndband, sem sjá má hér að neðan. Watch: An eyewitness video shows the moment a shark attacks a Russian citizen near a beach at the Egyptian Red Sea resort of Hurghada.https://t.co/L3I9HyMcHY pic.twitter.com/9PauZSZwhc— Al Arabiya English (@AlArabiya_Eng) June 9, 2023 Fréttaveitan Reuters hefur eftir egypskum embættismönnum að hákarlinn hafi verið gómaður og verið sé að rannsaka hann. Þá er búið að setja á tímabundið sund, köfun og aðrar v AP fréttaveitan segir hákarlaárásir sjaldgæfar við strendur Rauðahafsins. Tvær banvænar árásir hafi þó átt sér stað í Hughada með nokkurra daga millibili í fyrra. Í öðru þeirra dó ferðamaður frá Austurríki og í hinu dó ferðamaður frá Rúmeníu. Hughada og aðrir bæir við strendur Rauðahafs hafa lengi verið vinsælir ferðamannastaðir meðal Evrópubúa. Yfirvöld í Egyptalandi hafa varið miklu púðri í að reyna að endurreisa ferðamannaiðnaðinn eftir pólitískan óstöðugleika og faraldur Covid.
Egyptaland Dýr Rússland Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Sjá meira