Liverpool hefði ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:01 Varsjáin hjálpaði Jürgen Klopp og lærisveinum hans hjá Liverpool inn í Evrópudeildina. Getty/Catherine Ivill Myndbandadómgæslan kom talsvert við sögu á nýloknu tímabili í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og nú hafa menn reiknað út hvernig taflan væri öðruvísi án aðkomu VAR. Aston Villa er það lið sem græddi mest á Varsjánni en liðið fékk tíu aukastig eftir aðkomu mannanna í Stockley Park. Vill hefði annars endað í tíunda sæti. Staðan væri líka talsvert önnur hjá Liverpool án VAR því bæði Brighton og Tottenham hefðu endað fyrir ofan Liverpool án myndabandadómgæslunnar. Liverpool hefði því ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR. Premier League Without VAR: The final table- Man City champs by 11 points- Aston Villa drop to 10th, miss Europe- Liverpool 7th, into UECL- Spurs get Europa League football- Nottingham Forest relegated- Leicester stay upTHE STORY OF HOW IT WORKS: https://t.co/QetixEUf3G pic.twitter.com/Edf43BVqEp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) June 1, 2023 Tottenham hefði hoppað upp um tvö sæti og upp í sjötta sætið. ESPN tók þetta saman og má finna niðurstöðurnar hér. Efstu fjögur sætin breyttust ekkert og Manchester City hefði unnið ensku úrvalsdeildina með ellefu stigum. Leicester City hefði ekki fallið ef Varsjáin hefði ekki verið á verðinum því í stað liðsins hefði Nottingham Forest fallið. Forest hefði endað þremur sætum neðar án VAR. Crystal Palace og Bournemoth hefðu bæði endað tveimur sætum neðra en Everton hefði eins og Leicester verið tveimur sætum ofar. Brentford, Fulham and Liverpool benefitted more from VAR calls than any other clubs this season, while Brighton and Man City lost out https://t.co/nBOaL0A8ow— MailOnline Sport (@MailSport) May 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Aston Villa er það lið sem græddi mest á Varsjánni en liðið fékk tíu aukastig eftir aðkomu mannanna í Stockley Park. Vill hefði annars endað í tíunda sæti. Staðan væri líka talsvert önnur hjá Liverpool án VAR því bæði Brighton og Tottenham hefðu endað fyrir ofan Liverpool án myndabandadómgæslunnar. Liverpool hefði því ekki einu sinni komist í Evrópudeildina án VAR. Premier League Without VAR: The final table- Man City champs by 11 points- Aston Villa drop to 10th, miss Europe- Liverpool 7th, into UECL- Spurs get Europa League football- Nottingham Forest relegated- Leicester stay upTHE STORY OF HOW IT WORKS: https://t.co/QetixEUf3G pic.twitter.com/Edf43BVqEp— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) June 1, 2023 Tottenham hefði hoppað upp um tvö sæti og upp í sjötta sætið. ESPN tók þetta saman og má finna niðurstöðurnar hér. Efstu fjögur sætin breyttust ekkert og Manchester City hefði unnið ensku úrvalsdeildina með ellefu stigum. Leicester City hefði ekki fallið ef Varsjáin hefði ekki verið á verðinum því í stað liðsins hefði Nottingham Forest fallið. Forest hefði endað þremur sætum neðar án VAR. Crystal Palace og Bournemoth hefðu bæði endað tveimur sætum neðra en Everton hefði eins og Leicester verið tveimur sætum ofar. Brentford, Fulham and Liverpool benefitted more from VAR calls than any other clubs this season, while Brighton and Man City lost out https://t.co/nBOaL0A8ow— MailOnline Sport (@MailSport) May 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira