Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2023 14:31 Erlingur Richardsson ásamt markvörðum ÍBV, Petar Jokanovic og Pavel Miskevich. vísir/vilhelm Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022) Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Sjá meira
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56