Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 16:31 Mateo Kovacic hefur verið hjá Chelsea í fimm ár en gæti verið á leiðinni til Englandsmeistaranna. Getty/Visionhaus Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Einn af þeim er króatíski miðjumaðurinn Mateo Kovacic og Englandsmeistarar Manchester City eru sagðir vilja kaupa hann á brunaútsölunni hjá Chelsea Fabrizio Romano segir frá þessu og að Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, hafi gefið grænt ljós á það að Kovacic verði seldur. EXCL: Manchester City have opened concrete talks to sign Mateo Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms #MCFCChelsea, open to selling Kovacic as part of midfield revolution. Talks will continue soon. pic.twitter.com/a9IL6NSdug— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2023 Kovacic er 29 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi um söluverð en Kovacic hefur fengið leyfi til að ræða kaup og kjör við forráðamenn Manchester City. Það er búist við því að City þyrfti að borga í kringum 35 milljónir punda fyrir hann. Kovacic á að baki fimm ár hjá Chelsea en hann kom þangað frá Real Madrid árið 2018, fyrst á láni en svo var hann keyptur á fjörutíu milljónir punda. Pep Guardiola vill styrkja miðjuna hjá sér í sumar og hann sér eitthvað í króatíska landsliðsmanninum. Ekki er vitað hvort Ilkay Gundogan verði áfram og svo gæti farið að hinn reynslumikli Kovacic komi inn í hans hlutverk. BREAKING: #ManCity have opened concrete talks to sign Mateo #Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms. Chelsea are open to selling Kovacic. Talks will continue soon. [@FabrizioRomano] pic.twitter.com/Be1KoFovse— mancity.fever (@mancityfever_) May 31, 2023 Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Einn af þeim er króatíski miðjumaðurinn Mateo Kovacic og Englandsmeistarar Manchester City eru sagðir vilja kaupa hann á brunaútsölunni hjá Chelsea Fabrizio Romano segir frá þessu og að Mauricio Pochettino, nýr stjóri Chelsea, hafi gefið grænt ljós á það að Kovacic verði seldur. EXCL: Manchester City have opened concrete talks to sign Mateo Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms #MCFCChelsea, open to selling Kovacic as part of midfield revolution. Talks will continue soon. pic.twitter.com/a9IL6NSdug— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2023 Kovacic er 29 ára gamall og á eitt ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Félögin hafa ekki komist að samkomulagi um söluverð en Kovacic hefur fengið leyfi til að ræða kaup og kjör við forráðamenn Manchester City. Það er búist við því að City þyrfti að borga í kringum 35 milljónir punda fyrir hann. Kovacic á að baki fimm ár hjá Chelsea en hann kom þangað frá Real Madrid árið 2018, fyrst á láni en svo var hann keyptur á fjörutíu milljónir punda. Pep Guardiola vill styrkja miðjuna hjá sér í sumar og hann sér eitthvað í króatíska landsliðsmanninum. Ekki er vitað hvort Ilkay Gundogan verði áfram og svo gæti farið að hinn reynslumikli Kovacic komi inn í hans hlutverk. BREAKING: #ManCity have opened concrete talks to sign Mateo #Kovacic in the summer. Positive discussions took place with player s camp in the last few days over personal terms. Chelsea are open to selling Kovacic. Talks will continue soon. [@FabrizioRomano] pic.twitter.com/Be1KoFovse— mancity.fever (@mancityfever_) May 31, 2023
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira