„Ég er svo stoltur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 20:56 Theodór og Kári Kristján Kristjánsson lyfta Íslandsmeistarabikurunum eftir leik. Vísir/Vilhelm Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. „Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
„Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira