„Ég er svo stoltur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 20:56 Theodór og Kári Kristján Kristjánsson lyfta Íslandsmeistarabikurunum eftir leik. Vísir/Vilhelm Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. „Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“ Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
„Þetta er bara geggjað, þetta er draumi líkast að fá að klára fyrir framan okkar fólk. Ég á ekki orð yfir þetta, ég er svo stoltur af þessu liði og svo ánægður með þennan hóp. Við komumst 2-0 yfir og þeir jafna 2-2 og við vorum bara að spila illa. Þetta var erfiður leikur að fara inn í en við veðjuðum á flotta vörn í dag og það gekk upp,“ sagði Theodór í samtali við Andra Má Eggertsson strax eftir leik í kvöld. ÍBV hafði frumkvæðið allan leikinn í kvöld og gerði Haukum erfitt fyrir með góðum varnarleik þar sem hinn ungi Ívar Bessi Viðarsson spilaði sem fremsti maður. „Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV, eruð þið að grínast með peyjann þarna fyrir framan?“ Ívar Bessi er bróðir Arnórs Viðarsson sem einnig er í liði ÍBV og Elliða Snæs Viðarssonar landsliðsmanns. Theodór sagði frábært að spila með bræðrunum. „Þeir eru allir snarbilaðir maður, það eru frábær gen í þessum peyjum og svo mikið Eyjablóð í þeim. Ég er svo stoltur.“ Eins og áður segir var þetta í fyrsta sinn sem ÍBV nær að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli en þeir fyrri hafa báðist unnist í Hafnarfirði, árið 2014 eftir einvígi gegn Haukum og svo 2018 gegn FH. „Ég veit ekki alveg hvernig við ætlum að fagna þessu því við þekkjum það ekkert að vinna hérna. Vonandi verðum við ekki eirðarlausir í kvöld því okkar vantar rútuferðina og heimsiglinguna. Ég veit ekki alveg hvað við gerum,“ sagði Theodór og bætti við að hann hafi ekkert orðið stressaður eftir að Haukum tókst að jafna metin í einvíginu. „Aldrei stress, þetta var flottur gjaldkeraleikur í kvöld.“
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita