Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 22:30 Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld. Vísir/Vilhelm Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023 Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira